Skák

Brynjar Gauti

Skák

Kaupa Í körfu

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmót barnaskólasveita í skák hjá Taflfélagi Reykjavíkur. Keppnin um fyrsta sætið var æsispennandi en úrslitin réðust ekki fyrr en á síðustu stundu eftir hörkueinvígi Barnaskólans í Vestmannaeyjum og Salaskóla. MYNDATEXTI Æfingin skapar meistarann Það krefst mikils aga og einbeitingar að ná þeim árangri sem strákarnir í Barnaskóla Vestmannaeyja hafa gert

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar