Haukar - Keflavík

Haukar - Keflavík

Kaupa Í körfu

HAUKAKONUR báru sigurorð af stöllum sínum úr Keflavík, 87:78, í gærkvöldi í fyrsta leik lokaúrslita Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Leikurinn, sem fram fór á Ásvöllum, náði aldrei að verða sérstaklega spennandi þótt gestirnir gæfust aldrei upp. Íslands- og bikarmeistarar Hauka voru ávallt skrefi á undan en þrátt fyrir góða stöðu oftsinnis í leiknum gekk þeim erfiðlega að hrista af sér andstæðingana en þó var sigur þeirra aldrei í mikilli hættu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar