Hljómskálinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómskálinn

Kaupa Í körfu

STARFSMENN framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar brugð hart við og hreinsuðu veggjakrot af Hljómskálanum við Tjörnina í Reykjavík með öflugum tækjum, háþrýstidælum og öðru slíku, en veggir skálans voru orðnir útbíaðir í kroti, eins og sjá mátti á mynd sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Nú er allt annað upp á teningnum og veggir skálans aftur drifhvítir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar