Kristján Vignir Hjálmarsson

Kristján Vignir Hjálmarsson

Kaupa Í körfu

Þetta atvik skelfdi mig mjög og ég hélt að maðurinn ætlaði að ganga frá mér. Kristján Vignir Hjálmarsson, sem varð fyrir fólskulegri árás á Lækjartorgi á sunnudag. Ókunnur maður vatt sér að Kristjáni, sem er fatlaður og notast við rafknúinn hjólastól, kýldi hann í andlitið og tók af honum farsíma hans, sem er Kristjáni nauðsynlegt öryggistæki. MYNDATEXTI: Árás - Fólskuleg árás, sem Kristján Vignir Hjálmarsson varð fyrir á Lækjartorgi um liðna helgi, kallaði fram undrun og almenna fordæmingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar