Hólmur
Kaupa Í körfu
Sverrir Valdimarsson hefur búið í Hólmi í Landbroti lungann úr ævinni og er ekkert á förum úr því sem komið er. Hann er einn á bænum; foreldrar hans eru dánir og féð farið, en hann situr áfram og Hólmur er honum allt. Þar gætir hann merkra minja um fyrsta verknámsskólann, sem faðir hans stýrði, og smiðju sem er óbreytt með öllu frá því smiðurinn gekk þar út síðast 1938. MYNDATEXTI: Hólmur - Svipmikill staður Hólmur og stoltur, þótt hús séu orðin lúin. Íbúðarhúsið er lengst til vinstri, sambyggt því skólahúsið og hægra megin er smiðja Bjarna Runólfssonar, en bak við hana reisti hann frystihús, sem nú er farið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir