Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu

Kaupa Í körfu

Bragi Guðbrandsson er nýkominn frá Prag. Hann hefur um skeið setið í sérfræðinganefnd Evrópuráðsins sem fjallar um "foreldrahæfni" í ljósi breyttra samfélagsaðstæðna með barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna að leiðarljósi. Flutti í vor hugvekju um þessi efni í Evrópuráðinu sem kveikti áhuga tékkneskra yfirvalda á að fá frá honum innlegg í ráðstefnu heima fyrir um mótun fjölskyldustefnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar