Robert "Toshi" Chan

Robert "Toshi" Chan

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKI leikarinn Robert "Toshi" Chan, sem er sennilega þekktastur fyrir leik sinn í óskarsverðlaunamyndinni The Departed, er staddur hér á landi um þessar mundir vegna hlutverks síns í væntanlegri mynd Ólafs Jóhannessonar, Stóra planinu. Í myndinni fer Chan með hlutverk Shun-Yee, andstæðings aðalpersónunnar Davíðs sem leikinn er af Pétri Jóhanni Sigfússyni. MYNDATEXTI: Leikarinn - Robert "Toshi" Chan hlotnaðist gott tækifæri þegar Martin Scorsese réð hann til að leika í kvikmyndinni The Departed.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar