Blonde Redhead á NASA

Blonde Redhead á NASA

Kaupa Í körfu

HIN árlega rokkhátíð Aldrei fór ég suður hófst á föstudag á Ísafirði og tókst opnunarkvöldið vel að sögn lögreglunnar á Ísafirði. Upp undir 40 tónlistaratriði voru í boði á hátíðinni sem er haldin í gömlu Eimskipa- og Ríkisskipaskemmunni við Ásgeirsbakka á Ísafirði. Ölvun samkomugesta var ekki áberandi á föstudagskvöldið en að sögn lögreglu var hald lagt á samtals 8,12 grömm af kannabisefnum, sem fundust á þremur einstaklingum sem voru á eða við tónleikana. MYNDATEXTI: Nýrokk - Blonde Redhead á NASA

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar