MBA hátíð í Iðnó hjá Háskóla Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

MBA hátíð í Iðnó hjá Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI Íslands efndi til veislu í Iðnó í síðustu viku í tilefni af því að fimm ár verða liðin í júní nk. frá fyrstu útskrift nema úr MBA-námi. Skólinn átti frumkvæði að kennslu í slíku námi haustið 2000 þegar fyrsti hópurinn hóf nám MYNDATEXTI Gestir Friðjón Viðarsson, Einar Guðbjartsson og Hilmar Þór Kristinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar