Barnaskíðamót í Bláfjöllum
Kaupa Í körfu
VEÐRIÐ lék við börnin sem tóku þátt í Landsbankaleikum skíðadeildar Ármanns, sem fram fóru í Bláfjöllum í gær. Rúmlega 100 krakkar á aldrinum 5–10 ára skráðu sig til leiks og mættu albúin og hvergi smeyk í brekkurnar eftir langþráða bið en leikunum hefur verið frestað í tvígang sökum snjóleysis og leiðindaveðurs í vetur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir