Lóan komin á höfuðborgarsvæðið

Lóan komin á höfuðborgarsvæðið

Kaupa Í körfu

HEIÐLÓAN er í huga margra Íslendinga hinn eini sanni vorboði. Þetta árið sást fyrst til lóunnar hinn 27. mars sl. bæði á Hornafirði og í fjörunni við Eyrarbakka, en hennar verður nú um stundir vart á æ fleiri stöðum um landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar