Söfnun í minningu Svandísar Þulu

Söfnun í minningu Svandísar Þulu

Kaupa Í körfu

"ÉG er afar þakklátur öllum þeim sem komu að þessari útgáfu. Lagið hefur mikið tilfinningalegt gildi fyrir okkur. Það skiptir okkur miklu máli að eiga lag til minningar um hana," segir Ásgeir Ingvi Jónsson, en um nýliðna helgi var syni hans, Nóna Sæ, afhentur fjárstyrkur upp á ríflega 3,5 milljónir króna sem safnast höfðu með sölu geislaplötunnar Svandís Þula – minning. Platan kom út í byrjun árs og seldist í yfir 3.300 eintökum. MYNDATEXTI Samúel Kristjánsson, útgáfustjóri Frost (lengst til hægri), afhendir Nóna Sæ söfnunarféð. Með þeim á myndinni er söngvarinn og lagahöfundurinn Leone Tinganelli og Ásgeir Ingvi Jónsson, faðir Nóna Sæs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar