Hjörvar Steinn fermist

Hjörvar Steinn fermist

Kaupa Í körfu

Skákmaðurinn efnilegi Hjörvar Steinn Grétarsson náði góðum árangri á Kaupþingsmóti Hellis og TR sem lauk í gærdag – á fermingardag kappans. MYNDATEXTI Við ferminguna Hjörvar Steinn fermdist í Grafarvogskirkju í gærdag og segir hann að hamingjuóskum hafi hreinlega rignt yfir sig í veislunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar