Heimir Þór Kjartansson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimir Þór Kjartansson

Kaupa Í körfu

"ÉG hef verið heillaður af Japan og japönsku allt frá unga aldri," segir Heimir Þór Kjartansson, nemandi á öðru ári á náttúrufræðibraut í MH, sem um þessar mundir er í japönsku 203 og stefnir að því að taka japönsku 303 á næstu önn. Spurður hvernig áhuginn hafi kviknað nefnir Heimir japanskar myndasögur og sjónvarpsefni sem sé heill heimur út af fyrir sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar