SLN er komin í áttunda sinn
Kaupa Í körfu
GRÁGÆS, sem ber einkennisstafina SLN og var fyrst merkt á Blönduósi í júlí 2000 hefur skilað sér á varpstöðvarnar á Blönduósi í áttunda sinn ásamt maka. Ferðir þessarar gæsar hafa verið skráðar frá því hún var merkt og fer hún að því er virðist sunnar á Bretlandseyjar en margar Blönduósgæsirnar gera og velur sér dvalarstað rétt sunnan við landamæri Skotlands, nánar tiltekið í Newton Pool í Norðymbralandi. Von er á fleiri merktum gæsum áður en langt um líður en þessa dagana fjölgar gæsum og öðrum farfuglum dag frá degi. Upphaflega voru um 120 gæsir merktar á Blönduósi en í gegnum tíðina hefur grisjast sá hópur og fer þeim nú fækkandi sem skila sér heim en enn eru eftir nokkrar gæsir sem hafa skilað sér yfir hafið og heim
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir