Bogfimi

Bogfimi

Kaupa Í körfu

Ætli forvitnin hafi ekki rekið mig út í þetta," svarar Kristmann Einarsson þegar hann er spurður að því hvernig hann fékk áhuga á bogfimi. "Ég held að allir strákar hafi gaman af því að skjóta örvum af boga – það er bara spurning hvenær það vex af þeim." MYNDATEXTI "Maður þarf að geta útilokað allt áreiti og truflanir í kring," segir Kristmann Einarsson sem notar svokallaðan compound boga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar