Eykt Íslandsmeistari í brids

Arnór Ragnarsson

Eykt Íslandsmeistari í brids

Kaupa Í körfu

Sveit Eyktar sigraði í úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem lauk sl. laugardag. Í sigursveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Bjarni Einarsson og Sigurbjörn Haraldsson MYNDATEXTI Sigurreifir Þeir voru glaðir í mótslok Íslandsmeistararnir í sveit Eyktar. Talið frá vinstri: Þorlákur Jónsson, Jón Baldursson, Sigurbjörn Haraldsson, Aðalsteinn Jörgensen, Sverrir Ármannsson og Bjarni Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar