Aldrei fór ég suður 2007
Kaupa Í körfu
TÓNLISTARHÁTÍÐIN Aldrei fór ég suður á Ísafirði hefur heldur betur fest sig í sessi og þetta árið var hún stærri en nokkru sinni þar sem tæplega 40 hljómsveitir og listamenn komu fram. Eins og fyrri ár er ókeypis inn á tónleikana enda þiggja hvorki listamenn né aðstandendur laun, nema í formi plokkfisks og svefnpokapláss. Hvert atriði stendur síðan í 20 mínútur og gildir þá einu hvort þekkt íslensk nöfn eins og Lay Low, Mínus eða Ham eru á ferðinni, alþjóðlegar indístjörnur eins og Blonde Redhead eða lúðrasveit tónlistarskólans á Ísafirði. MYNDATEXTI Mugison Faðir rokkhátíð alþýðunnar kom að sjálfsögðu fram.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir