Eiður Smári Guðjohnsen

Eiður Smári Guðjohnsen

Kaupa Í körfu

Snemma beygist krókurinn Eiður Smári Guðjohnsen fæddist 15. september 1978, sonur Arnórs Guðjohnsen, fyrrverandi atvinnumanns í knattspyrnu, og Ólafar Einarsdóttur. Hann leit fyrst dagsins ljós í Reykjavík en nokkurra vikna flutti hann með móður sinni til Lokeren í Belgíu, þar sem faðir hans var að stíga sín fyrstu skref sem atvinnumaður, sautján ára að aldri. MYNDATEXTI: Upphafið Eiður Smári á fleygiferð með Val í 1. deild sumarið 1994, 15 ára að aldri. Filma úr safni, mappa 500, nr. 1 - síða 63 - röð 4 birtist fyrst 19940716 Valsarinn Eiður Smári Guðjohnsen berst við Pétur Marteinsson og Gauti Laxdal stendur hjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar