Ráðstefna um loftslagsbreytingar

Ráðstefna um loftslagsbreytingar

Kaupa Í körfu

"ÉG tel að það hafi verið afar mikilvægt fyrir íslenskt vísindasamfélag og þjóðina í heild að fá þessa þrjá frábæru og heimsfrægu vísindamenn til að koma til Íslands og gera grein fyrir niðurstöðum mjög víðtækra alþjóðlegra rannsókna," segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og vísar þar til þriggja erlenda vísindamanna sem fluttu erindi á ráðstefnu um loftslagsbreytingar sem haldin er í Háskóla Íslands í samstarfi HÍ og Pourquoi-pas? - Fransks vors á Íslandi. MYNDATEXTI: Vísindamenn - Ólafur Ragnar Grímsson ásamt fyrirlesurunum Sylvie Joussaume og Jean Jouzel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar