Kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins kynnt

Sverrir Vilhelmsson

Kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins kynnt

Kaupa Í körfu

Forystumenn Framsóknarflokksins kynntu í gær stefnuskrá flokksins fyrir alþingiskosningarnar í maí og gera þeir ráð fyrir að það kosti á annan tug milljarða króna að fylgja henni eftir. Árangur áfram - ekkert stopp er yfirskrift ýtarlegrar stefnuskrár Framsóknarflokksins fyrir kosningarnar. Þar er meðal annars lögð áhersla á áframhaldandi uppbyggingu kröftugs og samkeppnisfærs atvinnulífs og afkomuöryggi í öllum byggðum. MYNDATEXTI: Kynning - Jónína Bjartmarz, Guðni Ágústsson, Siv Friðleifsdóttir, Jón Sigurðsson, Valgerður Sverrisdóttir, Magnús Stefánsson og Steinunn Stefánsdóttir kynna stefnuskrá Framsóknarflokksins á Hótel Nordica.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar