Helena Eyjólfsdóttir
Kaupa Í körfu
Þegar Helena Eyjólfsdóttir sat sextán ára gömul á bekk í Lækjargötunni, og meðtók þá ákvörðun sína að fórna menntaskólanámi fyrir sönginn, hefur hana eflaust ekki órað fyrir því að hún ætti eftir að verða ein ástsælasta dægurlagasöngkona þjóðarinnar. Orri Páll Ormarsson sótti Helenu heim á Akureyri en hún hyggst halda upp á fimmtíu ára söngafmæli sitt með pomp og prakt í vor. Helena Eyjólfsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Ung tók hún þó ástfóstri við Akureyri og hefur búið flest sín fullorðinsár í höfuðstað Norðurlands. MYNDATEXTI: Söngkonan - "Einu sinni var svo troðið í Valaskjálf að föt lögreglumannanna voru gauðrifin eftir dansleikinn og búið að brjóta vaska og klósett. Maður var bara með móral," segir Helena Eyjólfsdóttir þegar hún rifjar upp vinsældir Hljómsveitar Ingimars Eydal.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir