Uppstoppaður hvítabjörn á Hlemmi
Kaupa Í körfu
HVÍTABJÖRN verður til sýnis í skiptistöð Strætós á Hlemmi í Reykjavík. Náttúrufræðistofnun Íslands stendur þar fyrir örsýningu undir yfirskriftinni "Hefur þú rekist á hvítabjörn?" og verður hún opnuð á föstudagskvöld. Er það framlag stofnunarinnar til Vetrarhátíðar í Reykjavík og safnanætur. Sýningarsalir Náttúrufræðistofnunar við Hlemm verða opnir á föstudagskvöld til miðnættis og verður aðgangur ókeypis, líkt og að öðrum söfnum á safnanótt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir