Ástand ökumanna kannað

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Ástand ökumanna kannað

Kaupa Í körfu

Þetta leit ekki vel út fyrir Grafarvogsbúa til að byrja með. Á fyrstu tíu mínútunum frá því lögreglan setti upp vegartálma á Gullinbrú skömmu fyrir miðnætti á föstudag og stöðvaði bíla á leið suður brúna, voru tveir ökumenn teknir fyrir ölvunarakstur. Myndatexti: Maður er alveg bláedrú á föstudagskvöldi. Þetta náttúrlega gengur ekki," sagði Stefán Harald Berg Petersen en var augljóslega ekki full alvara. "Nei, auðvitað verður þetta að vera svona enda er maður á bíl." Stefán og Þorsteinn M. Kristinsson voru á leið í Garðabæinn þegar lögregla stöðvaði þá á Gullinbrú og allt var í stakasta lagi. Umferðar athugun Lögreglunnar í Reykjavík á Gullinbrú. Ástand ökumanna kannað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar