Svartur svanur - Mývatn
Kaupa Í körfu
Undanfarnar tvær vikur hefur svartur svanur dvalið á Mývatni í einskonar páskaleyfi og virðist hálfgerður einstæðingur. Þó er hann að sjá frískur og ber sig mikið eftir einhverju æti af botninum. Hann hefur ekki samskipti við aðra fugla, hvorki hvíta frændur sína né gæsir, en þær tegundir halda sig nú mest á túnum bænda og reita þar gras í bróðerni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir