Ný orkustöð í Neðra-Dal Steinn Logi Guðmundsson

Jónas Erlendsson

Ný orkustöð í Neðra-Dal Steinn Logi Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Orkuveita Reykjavíkur kaupir allt rafmagn frá nýrri virkjun í Neðri-Dal "Það er gaman að standa í þessu, nema pappírsvinnunni. Það er ótrúleg vinna sem felst í því að afla leyfa og þess háttar og ég hefði aldrei haft það af nema ráða sérstakan mann í það," segir Steinn Logi Guðmundsson, loðdýrabóndi í Neðri-Dal undir Eyjafjöllun, en hann er um þessar mundir að taka í notkun eina af stærri einkavirkjunum landsins. MYNDATEXTI: Orka Steinn Logi Guðmundsson, rafmagnsbóndi í Neðri-Dal undir Eyjafjöllum, við stærra túrbínuhjólið í orkustöðinni sem bráðlega byrjar að mala gull fyrir búskapinn og getur gert áfram í heilan mannsaldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar