Páskaegg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Páskaegg

Kaupa Í körfu

PÁSKAEGG voru uppseld í stærstu verslunum Akureyrar um miðjan dag á laugardag og líklegt að nær öll egg sem í boði voru í bænum hafi selst. "Við seldum rétt um 16.000 páskaegg en hefðum getað selt töluvert meira, eftirspurnin var mjög mikil," sagði Brynjar Davíðsson, verslunarstjóri í Bónus, við Morgunblaðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar