Björk í Laugardalshöll

Björk í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

"DECLARE Independence/Don't let them do this to you/Raise the flag/Higher and higher!". Svona hljómaði textinn í kröftugu uppklappslagi Bjarkar á tónleikum hennar í Laugardalshöllinni í gær. Lagið, sem heitir einfaldlega "Declare Independence" er hart teknópönk og tileinkaði söngkonan Færeyjum og Grænlandi lagið. Á íslensku væri textinn eitthvað á þessa leið: "Lýsið ykkur sjálfstæð/Látið þá ekki gera ykkur þetta/Dragið fána að hún/Hærra og hærra".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar