Listmunir úr silfurleir - Vífill Valgeirsson
Kaupa Í körfu
Það sem mér finnst mest heillandi við silfurleirinn er að úr honum er hægt að smíða flókna hluti á einfaldan hátt. ..... Og þetta gefur manni líka svo mikið. En eins og í öðru er það þannig að eftir því sem maður leggur meira í þetta verður útkoman betri. Ánægjan felst fyrst og fremst í því að skapa sjálfur," segir Vífill Valgeirsson sem hefur undanfarið hálft ár unnið með silfurleir og kennt öðrum að gera slíkt hið sama. Hann var á leiðbeinendanámskeiði ásamt fimm öðrum hjá Handverkshúsinu í Hafnarfirði þegar blaðamann bar að garði MYNDATEXTI: Leikur að læra Vífill vinnur með silfurleirinn sem honum finnst vera heillandi efniviður..
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir