Björk í Laugardalshöll

Björk í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

BJÖRK Guðmundsdóttir tók harða afstöðu í sjálfstæðisbaráttu Færeyinga og Grænlendinga á tónleikum sínum í Laugardalshöll á mánudagskvöldið. Uppklappslag hennar, "Declare Independence", var tileinkað þjóðunum og eins og nafnið bendir til hvatti hún þjóðirnar til að lýsa yfir sjálfstæði sínu. Arnar Eggert Thoroddsen blaðamaður á góða vini í Færeyjum, meðal annars tónlistarmanninn Teit Lassen sem nýverið heimsótti Ísland. MYNDATEXTI: Björk Guðmundsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar