Hljómsveitin Wulfgang

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hljómsveitin Wulfgang

Kaupa Í körfu

FYRSTA plata rokksveitarinnar Wulfgang er komin í verslanir, en hún er samnefnd sveitinni. Nokkur lög af plötunni hafa hljómað á öldum ljósvakans, t.d. "Machinery" og "Rise of the Underground".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar