Sigfús Fossdal

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sigfús Fossdal

Kaupa Í körfu

SIGFÚS Fossdal var maður Íslandsmótsins í kraftlyftingum, sem fór fram á Akureyri um páskana. Hann kom, sá og sirgaði - gekk út með fimm bikara. Sigfús hlaut stigabikarinn fyrir samanlagðan árangur og hann varð sigurvegari í sínum flokki í hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu. MYNDATEXTI: Hnébeygja Sigfús Fossdal var sigursæll á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar