"Græn skref í Reykjavík".
Kaupa Í körfu
"Við leggjum áherslu á fegrun og hreinsun og margvíslega þætti sem gera borgina grænni og umhverfisvænni en hún er í dag. Það hefur margt verið gert á undanförnum árum, en það er margt fleira hægt," sagði Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri þegar hann kynnti í gær áherslur borgarinnar í umhverfismálum. Vilhjálmur sagði að til að hægt væri að ná þeim markmiðum sem borgaryfirvöld hefðu sett sér þyrfti að koma til góð samvinna við borgarbúa og fyrirtæki í borginni. MYNDATEXTI: Græn - Jakob Hrafnsson, varaformaður umhverfisráðs, Villhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Gísli Marteinn Baldursson, formaður umhverfisráðs, og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi kynntu stefnuna "Græn skref í Reykjavík".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir