Eftirför

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eftirför

Kaupa Í körfu

ÖKUMAÐUR um tvítugt skapaði mikið hættuástand á götum höfuðborgarsvæðisins með glæfralegum akstri í gærkvöldi og að sögn lögreglu mátti þakka fyrir að ekki hlaust af stórslys. MYNDATEXTIKróaður af "Hann ætlaði sér aldrei að stöðva, það var augljóst á aksturslaginu," segir lögreglumaður sem veitti manninum eftirför.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar