Gengið upp og niður Esjuna
Kaupa Í körfu
FJÖLMARGIR leggja leið sína á Esjuna, sumir vikulega og aðrir jafnvel nokkrum sinnum í viku. Flestir láta sér samt duga að ganga þessa fögru og skemmtilegu leið annað slagið þegar vel viðrar. Mörg þúsund manns ganga á hverju sumri upp Esjuna. Í lok ágúst í fyrrasumar höfðu 7.000 manns ritað nafn sitt í gestabókina, sem er á toppi fjallsins, á nokkrum vikum. Eitt helsta aðdráttarafl fjallsins er óneitanlega hið magnaða útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið og víðar, sé skyggni gott. Ganga á Esjuna hentar flestum. Nauðsynlegur búnaður er einfaldlega gönguskór, bakpoki, hlífðarföt og nesti. Að ógleymdu góða skapinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir