Landsbankinn úthlutar styrkjum

Sverrir Vilhelmsson

Landsbankinn úthlutar styrkjum

Kaupa Í körfu

LANDSBANKINN úthlutaði í gær styrkjum úr Menningarsjóði sínum til 75 góðgerðarsamtaka og -félaga og fékk hvert þeirra eina milljón króna. Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans og sjóðsins, afhenti fulltrúum félaganna styrkina á fjölmennum blaðamannafundi í Iðnó. MYNDATEXTI: Þröng á þingi - Fulltrúar þeirra 75 félaga og samtaka sem styrkina hlutu stilltu sér upp fyrir myndatöku með Björgólfi Guðmundssyni, að lokinni afhendingu styrkjanna í Iðnó í gær, og var þröng á þingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar