Egill Halldórsson

Hafþór Hreiðarsson

Egill Halldórsson

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum að kaupa þetta í bjartsýniskasti vegna mjög góðrar veiði og hás verðs á mörkuðum. Við erum búnir að kaupa milli 700 og 800 tonn í stóra kerfinu, langmest þorsk og tvo góða báta. Þetta er bara viðbót hjá okkur, því engin breyting er hjá okkur í litla kerfinu. Við erum að fara að þeim reglum og lögum, sem eru í gildi og vonumst eðlilega til að fá starfsfrið í framtíðinni. MYNDATEXTI: Bátar - Egill Halldórsson er búinn til veiða með dragnót og net. Veiðiheimildir hans á þessu ári hafa verið fiskaðar upp, en þær eru 277 þíg.-tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar