Icelandair Cup

Skapti Hallgrímsson

Icelandair Cup

Kaupa Í körfu

KRÓATÍSKI kappinn Ivica Kostelic, sem hér er í brautinni í gær, sigraði í svigi á alþjóðlega Icelandair-mótinu á skíðum Hlíðarfjalli, eins og í Bláfjöllum í fyrradag. Engan skal undra að Kostelic hafi unnið enda handhafi silfurverðlauna frá síðustu Ólympíuleikum. Magnus Andersson frá Svíþjóð varð annar í svigkeppni karlanna og Björgvin Björgvinsson, landsliðsmaður frá Dalvík, varð þriðji. MYNDATEXTI: Icelandair Cup - Alþjóðlegt stigamót í Hlíðarfjalli. Svig karla og kvenna. Króatinn Ivica Kostelic.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar