Fjallaferð

Andrés Skúlason

Fjallaferð

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Annan í páskum lögðu nokkrir Djúpavogsbúar ásamt fréttaritara Morgunblaðsins á fjöll á þremur vel útbúnum jeppum og óku sem leið lá frá Öxi vestur eftir snæviklæddum melum, með það að markmiði að keyra upp tind Hofsjökuls eystri sem liggur á mörkum Djúpavogshrepps inn af Álftafirði. MYNDATEXTI: Víðsýni - Snæfellið blasir við ferðalöngum á fjöllum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar