Hagaskóli

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Hagaskóli

Kaupa Í körfu

Þau renna eins og straumur um gangana í Hagaskóla, krakkarnir sem koma út úr kennslustofunum og slaka á í fyrstu frímínútum dagsins. Þetta er glaðvær æska og fjölbreyttir einstaklingar þar sem meira ber á sumum en öðrum, eins og gengur. Flest þeirra fá sér eitthvað í svanginn, kókómjólk í hendi og biti í munni og mikið er spjallað og skeggrætt. MYNDATEXTI: Sveifla - Daði fer mikinn í því að kasta Duel Masters-spili sem allra lengst og hafa þannig spilið af Fannari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar