Bílanaust og Esso taka niður skilti

Brynjar Gauti

Bílanaust og Esso taka niður skilti

Kaupa Í körfu

Um allt land er verið að taka niður Esso-merkið og rýma fyrir nýju merki sem frumsýnt verður á morgun. Sama gildir um merki Bílanausts og ýmissa hjólbarðafyrirtækja. Sigrún Rósa Björnsdóttir ræddi við Hermann Guðmundsson, forstjóra Olíufélagsins. MYNDATEXTI: Esso Brátt heyrir Esso merkið sögunni til á Íslandi, líkt og á þessari stöð félagsins á Ártúnshöfða sem taka mun breytingum á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar