Actavis - Lyfjaþróun á Íslandi

Brynjar Gauti

Actavis - Lyfjaþróun á Íslandi

Kaupa Í körfu

Um 1.200 manns starfa við lyfjaþróun og skráningu nýrra lyfja hjá Actavis um allan heim og hefur umfangið stöðugt aukist með stækkun fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Í lykilstöðum Þóra Björg Magnúsdóttir, Hafrún Friðriksdóttir og Guðrún Dóra Gísladóttir eru allar lyfjafræðingar að mennt en Hafrún er jafnframt með doktorsgráðu í eðlislyfjafræði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar