Guðmundur Ingi Skúlason

Guðmundur Ingi Skúlason

Kaupa Í körfu

Svipmynd Guðmundur Ingi tók um áramótin við fjölskyldufyrirtækinu Kistufelli í Reykjavík, sem starfað hefur við viðgerðir á bílum og sölu varahluta allt frá árinu 1952 er bræðurnir Guðmundur, afi viðmælanda okkar, og Jónas Jónassynir stofnuðu fyrirtækið. Guðmundur eldri rak Kistufell allt til ársins 1993, er sonur hans... MYNDATEXTI: Arftakinn Guðmundur Ingi Skúlason ætlar að afsanna kenninguna um að þriðji ættliðurinn "klúðri" málum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar