Háskólabíó

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólabíó

Kaupa Í körfu

OG þess vegna skrifa ég þennan pistil núna. Einmitt vegna þess að gamla röflið gildir ekki þessar vikurnar um úrval af kvikmyndum í bíóhúsunum okkar. Að hluta til felst skýringin í árlegri Óskarsuppskeru á þessum tíma, þ.e. þær myndir sem tilnefndar eru og einnig þær sem sigra á Óskarsnótt eru jafnan til sýnis þegar það fár stendur yfir. Og Óskarsmyndirnar núna eru óvenjugóðar, skemmtilegar, áhrifasterkar og vel heppnaðar, hvort heldur er frá sjónarmiði afþreyingar eða listgildis MYNDATEXTI: Háskólabíó og Regnboginn: Verða þessi tvö miðborgarbíó að þeim musterum fjölbreytts og vandaðs kvikmyndaúrvals sem lýst hefur verið eftir?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar