Sjómanns leitað

Jón Sigurðarson

Sjómanns leitað

Kaupa Í körfu

SJÓMAÐUR sem leitað var í Vopnafirði í fyrrinótt fannst látinn skömmu fyrir hádegi í gær eftir víðtæka leit sem staðið hafði í rúmlega hálfan sólarhring. Hvassviðri gerði leitarmönnum lengst af erfitt fyrir. Leit hófst um kl. 22 í fyrrakvöld í kjölfar þess að skipstjórar á svæðinu spurðust fyrir um bát mannsins og vaktstöð siglinga náði ekki fjarskiptasambandi við hann. MYNDATEXTI: Leit - Leitað var að vopnfirska sjómanninum á láði, legi og úr lofti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar