Sigurþór Jakobsson sýning hjá Ófeigi gullsmið

RAX Ragnar Axelsson

Sigurþór Jakobsson sýning hjá Ófeigi gullsmið

Kaupa Í körfu

Myndlist | Landslagsupplifun hjá Ófeigi Í Listhúsi Ófeigs við Skólavörðustíg 5 var sýningin "Mitt innra landslag" með verkum eftir myndlistarmanninn Sigurþór Jakobsson opnuð í byrjun febrúar. Er þetta fyrsta sýning listamannsins í yfir 17 ár en verkin á sýningunni eru öll unnin á árinu 2005 utan þriggja sem gerð voru í janúar síðastliðnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar