Hraunvallaskóli

Brynjar Gauti

Hraunvallaskóli

Kaupa Í körfu

"Hér í skólanum eru börn frá eins árs til tólf ára, en í framtíðinni verður hægt að ljúka tíunda bekk hér," segir Guðrún Sturlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði, þar sem starfræktur er undir sama þaki fjögurra deilda leikskóli og fyrsti til sjöundi bekkur grunnskóla. MYNDATEXTI Gaman Þessum krökkum í Hraunvallaskóla finnst gaman að leika saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar