Hráfæði

Sverrir Vilhelmsson

Hráfæði

Kaupa Í körfu

Okkur er kennt að borða með "hausnum" – að borða það sem til er í ísskápnum hverju sinni í stað þess að hlusta á þarfir líkamans og visku hans. Þess vegna eiga svo margir í offituvanda því þegar maður borðar t.d. kexköku gefur líkaminn ekki til kynna hvort næringarþörf sé fullnægt heldur borðar maður áfram allan kexpakkann og missir þannig hæfileikann til að hlusta á líkamann MYNDATEXTI Rawvioli með pestói

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar