Inga Sólveig Friðjónsdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Inga Sólveig Friðjónsdóttir

Kaupa Í körfu

"ÉG er nú búin að vera í þessum bransa í svolítinn tíma, ég var í fjögur eða fimm ár á Sirkus. En svo hætti ég þar og ákvað bara að skella mér út í þetta, því það vantar alveg stað fyrir músík," segir Inga Sólveig Friðjónsdóttir, en hún hefur leigt hús í Hafnarstræti sem verið er að breyta í tónleikastað sem opnaður verður í sumar. MYNDATEXTI: Vertinn - Inga Sólveig Friðjónsdóttir hefur leigt hús í Hafnarstræti sem verður breytt í tónleikastað, tónlistarmönnum til mikillar gleði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar