Ragna Ingólfsdóttir

Ragna Ingólfsdóttir

Kaupa Í körfu

Aðalskona vikunnar var aðsópsmikil á nýafstöðnu Íslandsmóti í badminton en hún gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í þremur flokkum. Íþróttakonan efnilega heitir Ragna Björg Ingólfsdóttir og hún stefnir ótrauð á Ólympíuleikana í Kína á næsta ári. MYNDATEXTI: Ragna Björg - Vonar enn að einhver ráði hana sem plötusnúð en hún lumar á listamannsnafninu DJ Rex.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar